Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4-B

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Jesús byrjar þjónustu sína

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Jesús byrjar þjónustu sína

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

29, haust

Jórdan, hugsanlega í eða nálægt Betaníu handan við Jórdan

Jesús skírður og andasmurður; Jehóva kallar hann son sinn og lýsir velþóknun sinni.

3:13-17

1:9-11

3:21-38

1:32-34

Óbyggðir Júdeu

Djöfullinn freistar hans.

4:1-11

1:12, 13

4:1-13

 

Betanía handan við Jórdan

Jóhannes skírari kallar Jesú lamb Guðs; fyrstu lærisveinarnir fylgja Jesú.

     

1:15, 29-51

Kana í Galíleu; Kapernaúm

Fyrsta kraftaverkið, breytir vatni í vín; heimsækir Kapernaúm.

     

2:1-12

30, páskar

Jerúsalem

Hreinsar musterið

     

2:13-25

Talar við Nikódemus

     

3:1-21

Júdea, Aínon

Fer um sveitir Júdeu, lærisveinar hans skíra; Jóhannes vitnar um Jesú í síðasta sinn.

     

3:22-36

Tíberías, Júdea

Jóhannes fangelsaður; Jesús fer til Galíleu.

4:12; 14:3-5

6:17-20

3:19, 20

4:1-3

Síkar í Samaríu

Kennir Samverjum á leið til Galíleu.

     

4:4-43

Óbyggðir Júdeu