Sorg
Hvaða dæmi úr Biblíunni sýna að það er eðlilegt að syrgja þegar einhver deyr?
1Mó 23:2; 24:67; 37:34, 35; 42:36; Jóh 11:19, 31, 33–36
Sjá einnig 2Sa 1:17–27; Pos 9:36–39.
Hvað sýnir að Jehóva þráir að hugga þá sem syrgja?
Hvaða huggun er í því að vita hvað gerist við dauðann?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Lúk 20:37, 38 – Jesús lýsir því að upprisuvonin sé svo örugg að í augum Guðs séu hinir dánu sama sem lifandi.
-
Jóh 11:5, 6, 11–14 – Þegar Lasarus vinur Jesú deyr líkir Jesús dauðanum við svefn.
-
Heb 2:14, 15 – Páll postuli segir að við þurfum ekki að vera sjúklega hrædd við dauðann.
-
Hvers vegna segir Biblían að dauðadagur sé betri en fæðingardagur?
Hvernig lýsir Biblían dauðanum og hvað ætlar Guð að gera varðandi dauðann?
Af hverju getum við verið viss um upprisu í framtíðinni?
Jes 26:19; Jóh 5:28, 29; Pos 24:15
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
Biblían segir níu frásögur af upprisum, átta þeirra eru um fólk reist upp til lífs á jörðinni. Þessar frásögur veita þeim sem syrgja ástvin uppörvun og von.
-
1Kon 17:17–24 – Elía spámaður reisir upp son ekkju í borginni Sarefta í Sídon.
-
2Kon 4:32–37 – Elísa spámaður reisir upp strák í Súnem og gefur foreldrum hans hann aftur.
-
2Kon 13:20, 21 – Maður sem er nýlega dáinn fær upprisu þegar lík hans snertir bein Elísa spámanns.
-
Lúk 7:11–15 – Í borginni Nain stöðvar Jesús jarðarför og reisir upp son ekkju.
-
Lúk 8:41, 42, 49–56 – Jesús reisir upp unga dóttur Jaírusar samkundustjóra.
-
Jóh 11:38–44 – Jesús reisir upp ástkæran vin sinn, Lasarus, sem hittir aftur systur sínar þær Mörtu og Maríu.
-
Pos 9:36–42 – Pétur postuli reisir upp Dorkas sem var þekkt fyrir að vera góðgerðarsöm.
-
Pos 20:7–12 – Páll postuli reisir upp ungan mann sem heitir Evtýkus en hann dó við það að detta út um glugga.
-
-
Jesús fær upprisu til lífs sem ódauðleg andavera en það tryggir öll loforð Guðs um framtíðina.
-
Jesús er fyrstur til að vera reistur upp til lífs á himnum og hljóta ódauðleika. En hann er ekki sá síðasti því að 144.000 andasmurðir fylgjendur hans fá sambærilega upprisu.
-
Hvernig getum við hjálpað þeim sem syrgja ástvin?