AÐ HEFJA SAMRÆÐUR
KAFLI 1
Áhugi á öðrum
Meginregla: „Kærleikurinn … hugsar ekki um eigin hag.“ – 1. Kor. 13:4, 5.
Hvernig fór Jesús að?
1. Horfðu á MYNDBANDIÐ eða lestu Jóhannes 4:6–9. Hugleiddu síðan eftirfarandi spurningar:
Hvað lærum við af Jesú?
2. Ef við vekjum máls á málefni sem fólk hefur áhuga á er líklegra að samræðurnar verði ánægjulegar.
Líkjum eftir Jesú
3. Verum sveigjanleg. Reyndu ekki að þvinga fram samræður um málefni sem þú hefur undirbúið. Vektu máls á því sem fólk hugsar um á líðandi stundu. Veltu fyrir þér:
4. Verum athugul. Veltu fyrir þér:
-
Hvað er viðkomandi að gera þá stundina? Hvað gæti hann verið að hugsa um?
-
Hvað segja fötin, útlitið og heimilið um skoðanir hans og menningu?
5. Hlustum.