Uppruni lífsins – fimm áhugaverðar spurningar

Skoðaðu rökin til að ákveða hvort þú eigir að trúa á þróun eða sköpun.

Þraut nemandans

Nemendur sem hafa fræðst um sköpunina þurfa að velja hverju þeir ætla að trúa.

SPURNING 1

Hvernig kviknaði lífið?

Svarið við því getur haft djúpstæð áhrif á viðhorf þitt til lífsins.

SPURNING 2

Eru til einhver einföld lífsform?

Ef þróunarkenningin er sönn ætti hún að gefa trúverðuga skýringu á því hvernig fyrsta „einfalda“ fruman myndaðist fyrir tilviljun.

SPURNING 3

Hvaðan koma upplýsingarnar?

Líffræðingar hafa um áratugaskeið rannsakað erfðafræði mannsins og þær ítarlegu upplýsingar sem DNA-sameindin hefur að geyma.

SPURNING 4

Eru allar lífverur komnar af sameiginlegum forföður?

Charles Darwin og arftakar hans slógu fram þeirri kenningu að allar tegundir væru komnar af sömu upphaflegu lífverunni. Gerðist það í raun?

SPURNING 5

Er skynsamlegt að trúa Biblíunni?

Oft er talað um Biblíuna eða vitnað í hana með þeim hætti að hún virðist órökrétt, óvísindaleg eða fari hreinlega með rangt mál. Er hugsanlegt að margir hafi fengið villandi mynd af henni?

Heimildaskrá

Í þessum hluta er skrá um þær heimildir sem efni þessa bæklings er byggt á.