Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Esterarbók

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

Yfirlit

  • 1

    • Veisla Ahasverusar konungs í Súsa (1–9)

    • Vastí drottning neitar að hlýða (10–12)

    • Konungur ráðfærir sig við vitra menn (13–20)

    • Konungur sendir út tilskipun (21, 22)

  • 2

    • Leitað að nýrri drottningu (1–14)

    • Ester verður drottning (15–20)

    • Mordekaí kemur upp um samsæri (21–23)

  • 3

    • Konungur upphefur Haman (1–4)

    • Haman áformar að útrýma Gyðingum (5–15)

  • 4

    • Mordekaí er harmi sleginn (1–5)

    • Mordekaí segir Ester að biðja þjóðinni vægðar (6–17)

  • 5

    • Ester gengur fyrir konung (1–8)

    • Reiði og hroki Hamans (9–14)

  • 6

    • Konungur heiðrar Mordekaí (1–14)

  • 7

    • Ester afhjúpar Haman (1–6a)

    • Haman hengdur á staurinn sem hann hafði reist (6b–10)

  • 8

    • Mordekaí hækkaður í tign (1, 2)

    • Ester biður konung að þyrma Gyðingum (3–6)

    • Konungur gefur út nýja tilskipun (7–14)

    • Gyðingum léttir og þeir fagna (15–17)

  • 9

    • Sigur Gyðinga (1–19)

    • Púrímhátíðinni komið á (20–32)

  • 10

    • Mordekaí valdamikill (1–3)