Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.–24. mars

SÁLMUR 19–21

18.–24. mars

Söngur 6 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Himnarnir segja frá dýrð Guðs“

(10 mín.)

Sköpunarverk Jehóva segir frá dýrð hans. (Sl 19:1; w04 1.1. 8 gr. 1, 2)

Sólin okkar er mikið sköpunarundur. (Sl 19:4–6; w04 1.7. 9 gr. 8–10)

Við eigum að draga lærdóm af því sem Guð hefur skapað. (Mt 6:28; km 3.12 7; g95-E 8.11. 7 gr. 3)


HUGMYND FYRIR TILBEIÐSLUSTUND FJÖLSKYLDUNNAR: Virðum sköpunarverkið fyrir okkur og ræðum síðan um það sem við getum lært af því um Jehóva.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 19:7–9 – Hvernig eru þessi vers dæmi um sérstakt ljóðrænt form í hebresku? (it-1-E 1073)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Bjóddu boðsmiða á minningarhátíðina og notaðu jw.org til að finna hvar verður hentugast fyrir viðmælanda þinn að mæta. (lmd kafli 2 liður 3)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Taktu vel á móti gesti sem er á minningarhátíðinni vegna þess að hann fann boðsmiða við útidyrnar hjá sér. Gerðu ráðstafanir til að svara spurningum hans. (lmd kafli 3 liður 4)

6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar

(5 min.) Ræða. ijwfq 45 – Stef: Hvers vegna halda Vottar Jehóva kvöldmáltíð Drottins á annan hátt en önnur trúarbrögð? (th þjálfunarliður 6)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 141

7. Skoðaðu sköpunarverkið til að byggja upp trú

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:

Hvernig styrkja mismunandi atriði í sköpuninni trú þína á skapara?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 127 og bæn