VARÐTURNINN Mars 2014 | Er dauðinn endir alls?

Mörgum finnst dauðinn vera óþægilegt umræðuefni. Innst inni vonast flestir til að þurfa aldrei að mæta dauðanum. Er hægt að sigrast á dauðanum?

FORSÍÐUEFNI

Sársaukinn sem fylgir dauðanum

Fyrr eða síðar lætur dauðinn finna fyrir sér. Sársaukinn sem fylgir honum hefur fengið marga til að leita svara við áleitnum spurningum.

FORSÍÐUEFNI

Barátta mannsins gegn dauðanum

Mennirnir hafa leitað leiða til að sigrast á dauðanum frá örófi alda. Er hægt að sigrast á dauðanum?

FORSÍÐUEFNI

Dauðinn er ekki endir alls!

Af hverju líkti Jesús dauðanum við svefn? Hvaða lærdóm getum við dregið af því sem stendur í Biblíunni um upprisu hinna látnu?

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu

Líf Ivars Vigulis snerist um frægðina, upphefðina og ánægjuna sem fylgdi mótorhjólakappakstri. Hvaða áhrif hafði sannleikur Biblíunnar á líf hans?

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Fyrsta bók Biblíunnar varpar ljósi á af hverju Guð leyfir að margt slæmt gerist þótt hann búi yfir mætti til að stöðva það.

LESENDUR SPYRJA

Af hverju leyfir Guð hinum valdamiklu að kúga þá sem minna mega sín?

Biblían útskýrir að Guð horfir ekki aðgerðarlaus á kúgun nú á dögum og einnig hvað hann mun gera í framtíðinni.

Látnir fá lífið á ný – upprisuvonin

Postular Jesú höfðu sterka trú á upprisu hinna dánu. Á hverju byggðist hún?

Biblíuspurningar og svör

Hvað veist þú um Guð? Hvernig er hægt að kynnast honum betur?

Meira valið efni á netinu

Hvað segir Biblían um páskasiðvenjur?

Kynntu þér hver sé uppruni fimm páskasiðvenja.